Ţjóđarsorg í dag

Í dag er sorgardagur í sögu Íslands, ţađ er einhvernvegin svo skýrt allt í einu hvernig stađan er og förin eftir blóđsugurnar svo greinileg.
.
Rannsóknarskýrslan, ţigmannanefndin, gegndarlaust ofbeldi fjármálastofnana, lygar og blekkingar stjórnmálanna enn í dag. Núna síđast féll hrćsnisRéttur Íslands. Ţađ stendur semsagt ekki steinn yfir steini.

Stađa landsins er svipuđ og Sómalía, nema almenningur trúir ţví ađ Ísland sé Norrćnt velferđarsamfélag. Eina sem er norrćnt á Íslandi núna er Stokkhólmseinkenniđ.

Kynslóđin sem Amma mín og Afi voru hluti af áttu fullt af góđmennsku og umhyggju fyrir náunganum, sú kynslóđ sem nú heldur á kyndlinum er öfugsnúiđ blóđsugu liđ sem engu eyrir og hefur enga umhyggju fyrir öđrum.

Guđ hjálpi Íslandi . . . og ţeim Íslendingum sem núna ţjást . . .


mbl.is Höfđa verđur nýtt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Hjartanlega sammála.

Kveđja.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 16.9.2010 kl. 21:22

2 identicon

Heill og sćll Axel; sem ađrir gestir ţínir !

Ţakka ţér fyrir; ádrepuna ţarfa. Til er ég; í hressilegar barsmíđarnar, á andskotans valdastéttinni, ágćti drengur.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 16.9.2010 kl. 23:54

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

í dag eru ţađ blómabörnin sem stjórna landinu

Óskar Ţorkelsson, 17.9.2010 kl. 02:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband