Grátlegt ástand . . .
26.2.2010 | 18:08
Það er ömurlega grátleg staðreynd að Ísland er fársjúkt af spillingu og siðblindu.
Þeir sem eru að bíða eftir réttlæti geta bara sparað sér þær væntingar, það mun aldrei koma.
Ísland er illa farið eftir árásir fjármálaNíðinga, bæði innanlands og utan, og á sér ekki von, þjóðin er komin í þrot á öllum sviðum.
Skýrslunni enn frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flytjum úr landi, það er okkar eina von.
Sveinn Elías Hansson, 26.2.2010 kl. 18:29
Ég er sammála, svakalegt spillingarland og sennilega flytur maður úr landi og ef ég geri það þá flytur öll fjölskyldan sem telur 12 mans, þetta er ekki bjóðandi lengur. Þetta er flott land sem á að geta gengið vel en það er fólk sem stjórnar hér sem áttar sig ekki á því.
Tryggvi Þórarinsson, 26.2.2010 kl. 19:17
ekkert að gera með að flytja úr landi eins og einhverjar hlandkerlingar - nú verða allir að standa saman - sjáum hversu mörg okkar kjósa nú 6 mars - þá kemur í ljós samstaðan eða ekki
Jón Snæbjörnsson, 26.2.2010 kl. 21:53
Jón .
Standa saman að hverju?
Láta endalaust taka sig í afturendann?
Sveinn Elías Hansson, 26.2.2010 kl. 22:09
Blóðsugur Íslands eru að sötra síðustu blóðdropa landsins. Það er skiljanlegt að fólk vilji fara áður en allt blóð er búið.
Nú er bara að svæla þær í burtu með eldi.
Stöndum saman og stofnum nýtt lýðveldi, Ísland 2.0 ! ! !
Axel Pétur Axelsson, 27.2.2010 kl. 06:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.