Fílabeinsturn Samspillingarinnar

Það er greinilegt að Samspillingin er ekki í neinum tengslum við raunveruleikann og þá lífsbaráttu sem Íslendingar eiga í, enda vinnur allt þetta fólk á vernduðum vinnustað sem heitir Alþingi.

Ég legg til að allir Alþingismenn verði settir á lægstu launa taxta hjá dótturfélagi sínu ASÍSA og kenni fólki síðan að lifa af laununum, sem er auðvitað ekki hægt.

Jóhanna Sig er mesta sorgarsaga Íslenska lýðveldisins. Núna er hennar tími kominn og hún gerir ekki neitt fyrir fólkið. Að Samspillingin sé jafnaðarflokkur er hræsni og að hún sé að vinna fyrir fólkið í landinu er bara meiri hræsni. Nú er tími til kominn að Samspillingin hætti og taki Vinstra Gubbið með sér burt af Alþingi.

Á Íslandi er sama spillingin og 2007, jafnvel að spillingin hafi bara aukist.


mbl.is Þingmaður skorar á forsetann að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Axel þarna er ég samála þér við verðum að fá óháða stjórn að henni mættu koma útlendingar ef ekki er annað hægt síðan verðum við að endurskipuleggja stjórnkerfið eins og það leggur sig.

Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 10:51

2 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Hér er allt á hreinu. Axel er skarpur.

Hjálmtýr V Heiðdal, 14.1.2010 kl. 11:04

3 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Ég tel að eina leiðin fyrir okkur á Íslandi núna sé að fá erlenda aðila til að taka við störfum Alþingis, framkvæmda valdinu og ÖLLU embættismannakerfinu.

Axel Pétur Axelsson, 14.1.2010 kl. 14:28

4 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Ertu með einhverja sérstaka í huga?

Hvað hyggstu fá marga?

Og hvaða kjör viltu bjóða?

Ég á nokkra vini í öðrum löndum sem gætu hugsað sér að hafa völd á Íslandi.

Hjálmtýr V Heiðdal, 14.1.2010 kl. 14:47

5 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Við eigum bara að bjóða verkið út, t.d. taka niðurstöðu þjóðfundar, veskú ágætu útlendingar hvað kostar að koma þessu í famkvæmd ASAP, síðan setjum við í gang ISO vottunarkerfi (getum boðið það út líka) til að gæðavotta verkið.

Axel Pétur Axelsson, 14.1.2010 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband