Vindbelgurinn Ólína
11.1.2010 | 09:34
Ég treysti Evu Joly og Alain Lipietz betur til ađ lesa lög heldur en Ólínu, hvernig dettur henni í hug ađ ţessir frábćru fagmenn séu ekki búnir ađ kynna sér svona mikiđ atriđi í málinu, ekki nema von ađ hér á Íslandi sé fullkominn ríkisÓstjórn og allt í rugli ef ţetta eru stjórnarmennirnir.
Ţađ hefur enginn sagt ađ tryggingasjóđurinn eigi ekki ađ borga og fara í ţrot, ţađ er hinsvegar engin skylda ađ íslenskir skattgreiđendur borgi, ţađ er alveg fundiđ upp af ríkisÓsómanum, sem snýr öllu á hvolf og byrjar á öfugum enda í öllu sínu rugli.
Segir misskilnings gćta hjá Lipietz | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţó mađurinn sé ekki vel mćltur á enska tungu veit hann alveg hvađ hann var ađ segja.Gallinn hjá Agli er ađ hafa ekki látiđ hann tala frönsku,ţá hefđi samvinstri ekki reynt ađ hár toga orđ hans til ađ ţetta klúđur í ţessu Icesave máli verđi áfram kjaftagangur,í stađ ţess ađ einhenda sér í ađ leysa ţetta
Haraldur Huginn Guđmundsson, 11.1.2010 kl. 09:47
Ég trúi ţví varlega ađ Samfylkingin hafi meiri ţekkingu á ţesu en Stefán Már Stefánssson profesor í Evrópurétti og Elvíra Mendens Dr. í Evrópurétti.
Samfylkingin hefur aldrei ţolađ Evu Joly
Sigurđur Ţórđarson, 11.1.2010 kl. 09:50
Bíddu ... en ţetta er rétt sem Ólína var ađ segja ? Eđa heldur ţú virkilega ađ fjöldi lögmanna sem gáfu álit í ţessu máli hafi ekki kynnt sér grunnforsendu ţessa máls og gefiđ út ţađ álit, bćđi handa fyrverandi ríkisstjórn og núverandi ađ ţetta mál vćri tapađ fyrir rétt.
Brynjar Jóhannsson, 11.1.2010 kl. 10:38
Brynjar; bíddu, ţetta er alrangt hjá Ólínu, ţađ er fullkomin réttaróvissa í ţessu máli. Ţađ fer nćrri ţví ađ vera landráđ ađ samţykkja ríkisábyrgđ á Iceslve.
Axel Pétur Axelsson, 11.1.2010 kl. 10:43
Sćll Axel, vandamáliđ er ađ almenningur les sig ekki til og ţví er hćgt ađ ljúga endalaust međ verulegum árangri. Ólína samţykkti Ćsseif löngu áđur en hún sá samninginn.
Margir lögmenn hafa dregiđ ábyrđgđ Íslands í efa t.d. Evrópulögfrćđingarnir Stefá Már, Elvíra, Sigurđur Líndal, Magnús Thoroddsen, Ragnar Hall og Herdís Ţorgeirsdóttir.
Ég efast um ađ meira en 3% landsmanna hafi lesiđ ţetta og ţví eiga stjórnmálamenn auđvelt međ ađ segja hvađ sem er.
Sigurđur Ţórđarson, 11.1.2010 kl. 10:49
Ţađ hefur enn ekkert heyrzt um rökstuđning ţess ađ "... ađ ţetta mál vćri tapađ fyrir rétti". Eins og Lipietz benti á ţá hafa Bretar og Hollendingar forđast lögin í ţessu efni og reitt sig á styrk sinn gegn Íslendingum. Hann bendir líka á hve erfitt er ađ breyta skuld einkaađila í ríkisskuld. Ríkisábyrgđ hefur aldrei veriđ á tryggingarsjóđnum. Ef svo vćri, hefđi veriđ hćgur vandi ađ benda á lög frá Alţingi ţar um.
Skúli Víkingsson, 11.1.2010 kl. 10:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.