Færsluflokkur: Bloggar
Skamm, skamm, beint í skammakrókinn !
8.4.2009 | 20:45
Það er ótrúlegt að hlusta á nýja formenn flokkanna, sem eru að taka við flokks apparötum, vita þeir ekkert við hverju þeir eru að taka. Ef þetta fólk veit ekkert í sinn haus um bókhald flokkanna sinna, getum við þá treyst þeim fyrir ríkisbókhaldinu okkar.
Afspillum Ísland !
Það er eitthvað mikið að í okkar litla landi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grátleg gerspilling
8.4.2009 | 20:21
"Þrátta eigi við auðugan mann, hann kann að nota fé sitt þér til falls. Gullið hefur mörgum manni spillt og glapið huga konunga."
Það er grátlegt að lifa á gerspilltu Íslandi þar sem SjáfstæðisFLokkurinn og Samspillingin hafa stutt fjármagnsvaldið út í eitt.
Þetta er bara sorglegt :(
Styrkir endurgreiddir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)