Er UTL vanhæf ?
11.5.2009 | 16:56
Ég tel að 99% Íslendinga hafi fulla samúð með fólkinu sem situr og bíður eftir úrlausn sinna mála. Mín samúð liggur allavegna hjá þeim sem telja sig hafa það úræði eitt að svelta sig.
Að bíða í 2 ár eftir niðurstöðu er náttúrulega út í hött. Það hlýtur að vera hægt að svara af eða á innan 2 mánaða. Er UTL einn anginn af fullkomnlega vanhæfri stjórnsýslu hér á Íslandi ? Hvers vegna tekur svona langan tíma að afgreiða þessi mál ?
Hins vegar ber að halda til haga að ekki er hægt að opna landamæri Íslands og fólk flæði inn stjórnlaust. Það þurfa ekki margir að koma til að við missum alla stjórn, og ekki er nú á þá vitleysu bætandi. Við erum bara 300þús og fer væntanlega fækkandi þegar landflóttinn fer af stað af fullum þunga.
Ætla allir í hungurverkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei það er ekki 99% því get ég lofað sem betur fer
Alexander Kristófer Gústafsson, 13.5.2009 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.