Skamm, skamm, beint í skammakrókinn !
8.4.2009 | 20:45
Það er ótrúlegt að hlusta á nýja formenn flokkanna, sem eru að taka við flokks apparötum, vita þeir ekkert við hverju þeir eru að taka. Ef þetta fólk veit ekkert í sinn haus um bókhald flokkanna sinna, getum við þá treyst þeim fyrir ríkisbókhaldinu okkar.
Afspillum Ísland !
Það er eitthvað mikið að í okkar litla landi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.