Spillingin nær til Héraðsdómstóla
25.7.2010 | 23:28
Þessi dómur sannar að spillingn hefur tekið yfir Héraðsdómstóla landins. Það er ótrúlegt að dómari með slíkar vensla-tengingar við fjármálafyrirtæki skuli láta sér detta í hug að dæma og skauta algjörlega framhjá stórum hluta málsins sem snýr að neytendarétti.
Við lestur dómsmálsins má sjá að hér er um leikrit að ræða, hvaða fjármálafyrirtæki tekur að sér að greiða málskostnað fyrir lántaka, það hlýtur að teljast mjög annarlegt.
Stjórnvöld, SÍ og FME hafa með beinum hætti haft áhrif á dómstóla sem er hreint landráð.
Það verður að segjast eins og er að íslenzka elítuMafína er sennileg bezta mafía í heimi.
Furða sig á gengisdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heill og sæll; Axel Pétur !
Þakka þér fyrir; góðar og trúverðugar útleggingar.
Það er satt; sem þú segir - Blóðsugurnar, verða aðeins upprættar, með eldi.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 23:42
9 af hverjum 10 dómurum landsins eru skipaðir af Sjálfstæðisflokknum. Það vita allir!
Björn Birgisson, 26.7.2010 kl. 00:17
Komið þið sælir; á ný !
Sú staðreynd; réttlætir ekkert, stöðu þessa alvarleika málsins, Björn Ísfirðingur.
Með beztu kveðjum;sem þeim fyrri /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 00:27
Sælir já spillingin er fáránleg og hreint landráð! Axel ég hef sagt það sama og þú það er mafía sem hér stjórnar fyrir fjármálafyrirtækin og auðjöfrana en ekki okkur almenning við verðum að breyta þessu í haust þegar þing kemur saman!
Sigurður Haraldsson, 26.7.2010 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.