Ábyrgð gerða sinna

Það er ótrúlegt að starfsfólk banka og fjármálastofnan telji sig hafinn yfir lög og rétt. Á heimasíðum lánastofnana landsins er búið að taka út myndir af öllu starfsfólki.

Kannski ekki nema von að all sé í klessu í fjármálalífi Íslands þegar þetta fólk er bara stikk frí.

Verði maður vitni af glæp og aðhefst ekkert, er maður samsekur, nema vinni fólk í banka. Ráðgjafar bankanna voru að hringja í fólk og biðja það um að fjárfesta í peningamarkaðssjóðum og lugu að fólki um að það væri alveg tryggt.

Nei, starfsfólk banka og fjármálafyrirtækja er ekki stikk frí. Vond eru þeirra myrkraverk og þola illa ljós.


mbl.is Ábyrgðin ekki bankafólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband