Hugrökk kona !
13.2.2010 | 01:01
Áslaug Björgvinsdóttir er hinn hugrakki dómari í þessu máli.
Margfalt HÚRRA fyrir henni ! ! !
Það er ekki auðvelt að vera sá dómari sem tekur af skarið í svona erfiðu máli, en sennilega er öllum nú ljóst að þessi "erlendu" lán eru kolólögleg. Að ekki hafi verið brugðist við þessu fyrr er þjóðarskömm og allt það "tilfinningalega" tjón og jafnvel líf sem þetta hefur kostað verður ekki bætt.
Það er kannski komin skýring á því hvers vegna okurGlæpaLeigurnar eru allar búnar að fjarlægja nöfn og myndir starfsmanna sinna af heimasíðum sínum, þær þola greinilega illa ljósið og vilja vinna nafnlaust.
Ég tel að starfsfólk okurGlæpaLeiganna sé brotlegt við hegningalög a.m.k brotleg við réttlætið.
Gengislánin dæmd óheimil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
HÚRRA fyrir héraðsdómaranum!
Billi bilaði, 13.2.2010 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.