Þjóðarsorg í dag

Í dag er sorgardagur í sögu Íslands, það er einhvernvegin svo skýrt allt í einu hvernig staðan er og förin eftir blóðsugurnar svo greinileg.
.
Rannsóknarskýrslan, þigmannanefndin, gegndarlaust ofbeldi fjármálastofnana, lygar og blekkingar stjórnmálanna enn í dag. Núna síðast féll hræsnisRéttur Íslands. Það stendur semsagt ekki steinn yfir steini.

Staða landsins er svipuð og Sómalía, nema almenningur trúir því að Ísland sé Norrænt velferðarsamfélag. Eina sem er norrænt á Íslandi núna er Stokkhólmseinkennið.

Kynslóðin sem Amma mín og Afi voru hluti af áttu fullt af góðmennsku og umhyggju fyrir náunganum, sú kynslóð sem nú heldur á kyndlinum er öfugsnúið blóðsugu lið sem engu eyrir og hefur enga umhyggju fyrir öðrum.

Guð hjálpi Íslandi . . . og þeim Íslendingum sem núna þjást . . .


mbl.is Höfða verður nýtt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Hjartanlega sammála.

Kveðja.

Sigurður Kristján Hjaltested, 16.9.2010 kl. 21:22

2 identicon

Heill og sæll Axel; sem aðrir gestir þínir !

Þakka þér fyrir; ádrepuna þarfa. Til er ég; í hressilegar barsmíðarnar, á andskotans valdastéttinni, ágæti drengur.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 23:54

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

í dag eru það blómabörnin sem stjórna landinu

Óskar Þorkelsson, 17.9.2010 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband